Skilmálar

Skilmálar

Skilareglur;

Ef varan uppfyllir ekki þarfir þínar eða kröfur getur þú skilað vörunni aftur til okkar.

Hægt er að velja um fulla endurgreiðslu eða skipti í aðra vöru.

Kaupandi ber allan kostnað af því að skila vöru og sendingarkostnaður fæst ekki endurgreiddur. Ef varan er gölluð eða vitlaust afgreidd þá greiðir verslunin sendingarkostnað við skil.

Sendingarkostnaður;

Það er frí heimsending innanlands,

(Sjölin eru sett í umslag og geta þar af leiðandi verið sett í póstkassa eins og um venjulegt bréf sé að ræða)

Öll verð í netverslun eru með 24% virðisaukaskatti (VSK).

Trúnaður;

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem að hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Greiðslufyrirkomulag;

Greiðsla pantana

Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Við erum með örugga greiðslusíðu hjá Teya, þar sem hægt er að nota
Kreditkort (VISA, MasterCard) og debetkort (VISA Electron, Maestro)

Vinsamlega sendið staðfestingu á millifærslu á netfangið; mkjartansdottir(hjá)gmail.com

Pöntun er samþykkt um leið og greiðsla eða millifærslan hefur gengið í gegn, ef ekki er greitt innan 2ja daga telst pöntun ógild

Lög og varnarþing

Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur Indverskum Sjölum á grundvelli þessara ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu einungis vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.