Skilmálar
Skilareglur;
Ef varan uppfyllir ekki þarfir þínar eða kröfur þá hefur þú 2 vikur til að skila vörunni aftur til okkar. Skilafrestur gildir frá dagsetningu sendingarinnar frá okkur og þar til sendinginn er aftur póstlögð til okkar. Hægt er að velja um fulla endurgreiðslu eða skipti í aðra vöru.
Kaupandi ber allan kostnað af því að skila vöru og sendingarkostnaður fæst ekki endurgreiddur. Ef varan er gölluð eða vitlaust afgreidd þá greiðir verslunin sendingarkostnað við skil.
Sendingarkostnaður;
Þú getur valið um að fá sendinguna með íslandspósti næsta virkan og greitt fyrir það kr. 600 pr. stk. (Sjölin eru sett í umslag og geta þar af leiðandi verið sett í póstkassa eins og um venjulegt bréf sé að ræða)
Öll verð í netverslun eru með 24% virðisaukaskatti (VSK).
Trúnaður;
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem að hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Greiðslufyrirkomulag;
Greiðsla pantana
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:
1. Við erum með örugga greiðslusíðu hjá Borgun, þar sem hægt er að nota
Kreditkort (VISA, MasterCard) og debetkort (VISA Electron, Maestro)
2. Ef millifærsla hentar betur, þá vinsamlega leggið inná reikning;
Margrét Kjartansdóttir
Kt. 310748-4049
Reikn. 0301-22-000527
Vinsamlega sendið staðfestingu á millifærslu á netfangið; indversksjol@indversksjol.is
Pöntun er samþykkt um leið og greiðsla eða millifærslan hefur gengið í gegn, ef ekki er greitt innan 2ja daga telst pöntun ógild
Lög og varnarþing
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur Indverskum Sjölum á grundvelli þessara ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu einungis vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.